Verkfræði- og náttúruvísindasvið (VON) býður uppá fjölbreytt rannsóknatengt doktorsnám. Námið er 180 einingar. Miðað er við þriggja ára nám hið minnsta í fullu starfi. Umsækjendur í doktorsnám þurfa að vera komnir með leiðbeinanda og hugmynd að verkefni áður en sótt er um nám. Nemendum er bent á að hafa samband við námsbrautarformann og/eða deildarforseta á því fagsviði sem þeir hafa hug á. Með umsókn í doktorsnám þarf að skila staðfestum afritum af öllum prófskírteinum á pappír til Háskóla Íslands eigi síðar en tveimur vikum eftir að umsókn er skilað inn. Nánari upplýsingar um umsókn og fylgigögn. Námsleiðir í doktorsnámi Show Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Doktorsnám í Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Doktorsnám við deildina er 180 eininga nám. Námið er þriggja ára nám, hið minnsta, í fullu starfi. Námið er einstaklingsmiðað og skipulagt í samráði við leiðbeinendur. Námið er 180 eininga rannsóknarverkefni en doktorsnefndir geta gert kröfu um að doktorsnemandi ljúki námskeiðum sem bætast þá við námið. Umsækjendur í doktorsnám þurfa að vera komnir með leiðbeinanda og hugmynd að verkefni áður en sótt er um nám. Nám í boði Efnaverkfræði, Doktorspróf, 180 einingarHugbúnaðarverkfræði, Doktorspróf, 180 einingarIðnaðarverkfræði, Doktorspróf, 180 einingarLífverkfræði, Doktorspróf, 180 einingarReikniverkfræði, Doktorspróf, 180 einingarTölvunarfræði, Doktorspróf, 180 einingarVélaverkfræði, Doktorspróf, 180 einingar Nánari upplýsingar um umsókn og fylgigögn. Show Jarðvísindadeild Doktorsnám í Jarðvísindadeild Doktorsnám að loknu meistaraprófi er 180 einingar. Námið er þriggja ára nám, hið minnsta, í fullu starfi. Doktorsnám er einstaklingsmiðað rannsóknarnám í samráði við leiðbeinendur. Jarðvísindi eru í mikilli sókn. Jarðfræðirannsóknir eru mikilvægar við nýtingu jarðhita og beislun fallorku, vöktun eldstöðva, nýtingu jarðefna og umhverfisrannsóknir. Nemendur frá Jarðvísindadeild Háskóla Íslands eru eftirsóttir á vinnumarkaði og vinna jafnt hjá opinberum stofnunum og fyrirtækjum sem við ráðgjöf og hjá verkfræðistofum. Þá vinnur fjöldi jarðvísindamanna við umhverfismál og kennslu í framhalds- og háskólum. Umsækjendur í doktorsnám þurfa að vera komnir með leiðbeinanda og hugmynd að verkefni áður en sótt er um nám. Nám í boði Jarðeðlisfræði, Doktorspróf, 180 einingarJarðfræði, Doktorspróf, 180 einingarJarðvísindi, Doktorspróf, 180 einingar Nánari upplýsingar um umsókn og fylgigögn. Show Líf- og umhverfisvísindadeild Doktorsnám í Líf- og umhverfisvísindadeild Doktorsnám við deildina er 180 eininga nám. Námið er þriggja ára nám, hið minnsta, í fullu starfi. Námið er einstaklingsmiðað og skipulagt í samráði við leiðbeinendur. Námið er 180 eininga rannsóknarverkefni en doktorsnefndir geta gert kröfu um að doktorsnemandi ljúki námskeiðum sem bætast þá við námið. Umsækjendur í doktorsnám þurfa að vera komnir með leiðbeinanda og hugmynd að verkefni áður en sótt er um nám. Nám í boði Ferðamálafræði, Doktorspróf, 180 einingarLandfræði, Doktorspróf, 180 einingarLíffræði, Doktorspróf, 180 einingar Nánari upplýsingar um umsókn og fylgigögn. Show Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Doktorsnám í Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Doktorsnám við deildina er 180 eininga nám. Námið er þriggja ára nám, hið minnsta, í fullu starfi. Námið er einstaklingsmiðað og skipulagt í samráði við leiðbeinendur. Námið er 180 eininga rannsóknarverkefni en doktorsnefndir geta gert kröfu um að doktorsnemandi ljúki námskeiðum sem bætast þá við námið. Umsækjendur í doktorsnám þurfa að vera komnir með leiðbeinanda og hugmynd að verkefni áður en sótt er um nám. Nám í boði Rafmagns- og tölvuverkfræði, Doktorspróf, 180 einingarRafmagnsverkfræði, Doktorspróf, 180 einingarTölvuverkfræði, Doktorspróf, 180 einingar Nánari upplýsingar um umsókn og fylgigögn. Show Raunvísindadeild Doktorsnám í Raunvísindadeild Doktorsnám við deildina er 180 eininga nám. Námið er þriggja ára nám, hið minnsta, í fullu starfi. Námið er einstaklingsmiðað og skipulagt í samráði við leiðbeinendur. Námið er 180 eininga rannsóknarverkefni en doktorsnefndir geta gert kröfu um að doktorsnemandi ljúki námskeiðum sem bætast þá við námið. Umsækjendur í doktorsnám þurfa að vera komnir með leiðbeinanda og hugmynd að verkefni áður en sótt er um nám. Nám í boði Eðlisfræði, Doktorspróf, 180 einingarEfnafræði, Doktorspróf, 180 einingarLífefnafræði, Doktorspróf, 180 einingarStærðfræði, Doktorspróf, 180 einingarTölfræði, Doktorspróf, 180 einingarVistfræðilíkön, Doktorspróf, 180 einingar Nánari upplýsingar um umsókn og fylgigögn. Show Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Doktorsnám í Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Doktorsnám við deildina er 180 eininga nám. Námið er þriggja ára nám, hið minnsta, í fullu starfi. Námið er einstaklingsmiðað og skipulagt í samráði við leiðbeinendur. Námið er 180 eininga rannsóknarverkefni en doktorsnefndir geta gert kröfu um að doktorsnemandi ljúki námskeiðum sem bætast þá við námið. Umsækjendur í doktorsnám þurfa að vera komnir með leiðbeinanda og hugmynd að verkefni áður en sótt er um nám. Nám í boði Byggingarverkfræði, Doktorspróf, 180 einingarUmhverfisverkfræði, Doktorspróf, 180 einingarUmhverfisfræði, Doktorspróf, 180 einingar Nánari upplýsingar um umsókn og fylgigögn. Sjá allt doktorsnám við Háskóla Íslands facebooklinkedintwitter