
Í Kennsluskrá Háskóla Íslands eru ítarlegar upplýsingar um námsleiðir og námskeið.
Í kennsluskránni eru jafnframt upplýsingar um:
- fræðasvið og deildir háskólans
- skólaárið
- skráningu
- skráningargjöld
- próf
og margt fleira sem nemendur þurfa að vita þegar þeir hefja og stunda háskólanám við skólann.
Kynntu þér vel námsupplýsingar í kennsluskrá og kennslualmanak háskólans.
Tengt efni