Stefna Háskóla Íslands er í samræmi við lög um stuðning við opinberar rannsóknir. Hún tekur mið af alheimshreyfingu í þá átt að niðurstöður rannsókna sem kostaðar eru að hluta eða í heild af almannafé skuli vera opnar og öllum aðgengilegar í rafrænu formi án endurgjalds.
![""](https://hi.is/sites/default/files/styles/mynd___kassa/public/ame18/1920_kri_haskolinn_180306_001.jpg?itok=NOZ47iWf)
Tengt efni