Skip to main content

Brautskráning kandídata föstudaginn 24. október 2025

Föstudaginn 24. október 2025 voru 218 kandídatar brautskráðir frá Háskóla Íslands.

Félagsvísindasvið – 81

Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild – 22
MA-próf í fötlunarfræði – 1
MA-próf í hnattrænum fræðum – 3
MA-próf í hnattrænum fræðum, með sérhæfingu í hnattrænni heilsu – 1
MA-próf í hnattrænum fræðum, með sérhæfingu í fólksflutningum og fjölmenningu  – 1
MA-próf í mannfræði – 1
MA-próf í náms- og starfsráðgjöf – 4
MA-próf í safnafræði – 2
MIS-próf í upplýsingafræði – 1
MA-próf í þjóðfræði – 1
MPH-próf í lýðheilsuvísindum: Lýðheilsa og jákvæð sálfræði – 1
Viðbótardiplóma í safnafræði – 1
Viðbótardiplóma í upplýsingafræði: Upplýsingastjórnun – 1
Viðbótardiplóma í þjóðfræði – 1
BA-próf í félagsfræði – 1
BA-próf í mannfræði – 2

Félagsráðgjafardeild – 1
BA-próf í félagsráðgjöf – 1

Hagfræðideild – 7
BA-próf í hagfræði – 1
BS-próf í hagfræði – 6

Lagadeild – 8
MA-próf í lögfræði – 1
LL.M-próf í  auðlindarétti og alþjóðlegum umhverfisrétti – 1
BA-próf í lögfræði – 6

Stjórnmálafræðideild – 20
MA-próf í alþjóðasamskiptum – 5
MPA-próf í opinberri stjórnsýslu – 11
Viðbótardiplóma í hagnýtri jafnréttisfræði – 2
Viðbótardiplóma í opinberri stjórnsýslu – 1
Viðbótardiplóma í smáríkjafræði: Smáríki í alþjóðakerfinu – 1

Viðskiptafræðideild – 23
MS-próf í alþjóðaviðskiptum og verkefnastjórnun – 5
MS-próf í fjármálum fyrirtækja – 1
MS-próf í mannauðsstjórnun – 6
MS-próf í nýsköpun og viðskiptaþróun – 1
MS-próf í stjórnun og stefnumótun – 3
MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði – 1
MS-próf í verkefnastjórnun – 2
MS-próf í þjónustustjórnun – 2
BS-próf í viðskiptafræði – 2

Heilbrigðisvísindasvið – 38

Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild – 9
Viðbótardiplóma á sérsviði hjúkrunar – 2
MS-próf í gjörgæsluhjúkrun – 1
MS-próf í hjúkrunarstjórnun – 1
MS-próf í bráðahjúkrun – 2
MS-próf í ljósmóðurfræði – 1
BS-próf í hjúkrunarfræði – 2

Lyfjafræðideild – 4
MS-próf í klínískri lyfjafræði – 1
MS-próf í lyfjafræði – 2
MS-próf í iðnaðarlíftækni – 1

Læknadeild – 11
MS-próf í geislafræði – 1
BS-próf í geislafræði – 1
MS-próf í líf- og læknavísindum – 1
MS-próf í lífeindafræði – 1
BS-próf í læknisfræði – 7

Matvæla- og næringarfræðideild – 5
MS-próf í matvælafræði – 2
MS-próf í næringarfræði – 3

Sálfræðideild – 3
BS-próf í sálfræði – 3

Tannlæknadeild – 1
BS-próf í tannsmíði – 1

Þverfaglegt framhaldsnám – 5
MPH-gráða í lýðheilsuvísindum – 3
MS-próf í auðlindafræði – 1
Viðbótardiplóma í hagnýtri atferlisgreiningu – 1

Hugvísindasvið – 43

Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði – 8
MA-próf í hagnýtri menningarmiðlun – 2
MA-próf í heimspeki – 1
MA-próf í sagnfræði – 1
MA-próf í sögulegri fornleifafræði – 1
MA-próf í umhverfis- og auðlindafræði – 1
BA-próf í heimspeki – 1
BA-próf í sagnfræði – 1

Íslensku- og menningardeild – 20
MA-próf í kvikmyndafræði – 1
MA-próf í norrænum víkinga- og miðaldafræðum – 3
MA-próf í ritlist – 3
MA-próf í umhverfis- og auðlindafræði – 1
MA-próf í þýðingafræði – 1
BA-próf í íslensku – 1
BA-próf í íslensku sem öðru máli – 2
BA-próf í kvikmyndafræði – 1
Diplómapróf í hagnýtri íslensku sem öðru máli – 7

Mála- og menningardeild – 15
MA-próf í bókmenntum, menningu og miðlun – 1
MA-próf í ensku – 3
BA-próf í ensku – 2
BA-próf í ítölsku – 2
BA-próf í japönsku máli og menningu – 1
BA-próf í kínverskum fræðum – 1
BA-próf í klassískum málum – 1
BA-próf í spænsku – 1
Grunndiplóma í ítölsku – 1
Grunndiplóma í spænsku – 2

Menntavísindasvið – 36 

Deild faggreinakennslu – 5
Viðbótardiplóma í faggreinakennslu – 1
Viðbótarpróf á meistarastigi í faggreinakennslu – 1
B.Ed. próf í grunnskólakennslu með áherslu á stærðfræði – 2
B.Ed. próf í grunnskólakennslu með áherslu á upplýsingatækni og miðlun – 1

Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda – 11
M.Ed. próf í tómstunda- og félagsmálafræði – 2
MT-próf í íþrótta- og heilsufræði – 1
MS-próf í íþrótta- og heilsufræði – 3
Viðbótardiplóma í hagnýtri atferlisgreiningu – 1
BA-próf í tómstunda- og félagsmálafræði – 2
BA-próf í íþrótta- og heilsufræði  – 1
B.Ed. próf í heilsueflingu og heimilisfræði – 1

Deild kennslu- og menntunarfræði – 7
M.Ed. próf í máli og læsi – 1
M.Ed. próf í menntun allra og sérkennslufræði – 1
Viðbótardiplóma í menntun allra – 2
B.Ed. próf í grunnskólakennslu yngri barna – 1
B.Ed. próf í leikskólakennarafræði – 2

Deild menntunar og margbreytileika – 13

MA-próf í alþjóðlegu námi í menntunarfræði – 1
MA-próf í uppeldis- og menntunarfræði – 3
MA-próf í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf – 1
MA-próf í þroskaþjálfafræði – 1
BA-próf í alþjóðlegu námi í menntunarfræði – 1
BA-próf í þroskaþjálfafræði – 2
BA-próf í uppeldis- og menntunarfræði – 4

Verkfræði- og náttúruvísindasvið – 20 

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild 6
MS-próf í iðnaðarverkfræði – 1
MS-próf í vélaverkfræði – 3
MS-próf í tölvunarfræði - 2

Jarðvísindadeild – 5
MS-próf í jarðfræði – 3
MS-próf í jarðvísindum – 1
MS-próf í umhverfis- og auðlindafræði – 1
             
Líf- og umhverfisvísindadeild – 6
MS-próf í umhverfis- og auðlindaverkfræði – 4
BS-próf í landfræði – 1
BS-próf í lífefna- og sameindalíffræði – 1
                
Rafmagns- og tölvuverkfræðideild – 1
MS-próf í rafmagns- og tölvuverkfræði – 1

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild – 2
MS-próf í byggingarverkfræði – 2