Þrír starfsmenn Háskóla Íslands, þau Terry Adrian Gunnell, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild, Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda, og Ásdís Guðmundsdóttir, kennslustjóri Hugvísindasviðs, tóku við viðurkenningu fyrir lofsverðan árangur í starfi. Viðurkenningarnar voru veittar á opnum fundi rektors Háskóla Íslands með starfsfólki í Hátíðasal skólans. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson