Sjö styrkjum var úthlutað til íslenskra og japanskra nemenda og vísindamanna úr Watanabe-styrktarsjóðnum við athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands 29. apríl. Toshizo Watanabe, stofnandi sjóðsins, var viðstaddur.