Stjórn Afreks- og hvatningarsjóðs stúdenta Háskóla Íslands úthlutaði styrkjum til 27 afburðanema sem hafa innritað sig til náms við skólann í haust.