Um það bil 50 konur komu saman fimmtudaginn 10. febrúar þegar AWE-nýsköpunarhraðli Háskóla Íslands og bandaríska sendiráðsins var formlega hleypt af stokkunum í Grósku í Vatnsmýri.
MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.