Plasmasetur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands var opnað þriðjudaginn 26. maí í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Setrið mun gegna afar mikilvægu hlutverki í rannsóknum á sviði jarðefnafræði hérlendis og er því um mikil tímamót að ræða fyrir fagi. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.