Tónleikar, örnámskeið, danssýning, gönguferðir og kynningar á þjónustu Háskóla Íslands voru meðal þeirra glæsilegu dagskrárliða sem í boði voru á nýnema- og stúdentadögum 31. ágúst - 4. september á Háskólatorgi. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson