Nýnema- og stúdentadagar voru haldnir 1.-5. september á Háskólatorgi. Boðið var upp á tónleika, örnámskeið, gönguferðir og fleira.