Þriðjudaginn 4. febrúar fór fram málþing þar sem fyrirlesarar úr ýmsum áttum fjölluðu um stöðu mála í starfsemi fagráða og hvaða áhrif #MeToo hefur haft á stjórnendur stofnana og fyrirtækja. Málþingið var liður í framlagi Háskóla Íslands til Jafnréttisdaga sem nú standa yfir. MYNDIR/Haraldur Guðjónsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.