Fyrsta þverfræðilega námskeiðið í samfélagslegri nýsköpun, Kveikja: Þín þekking í þágu heimsins, fór fram á Litla torgi Háskólatorgs síðastliðinn föstudag. Á námskeiðinu fengu nemendur, sem flestir eru á þriðja ári í Háskóla Íslands, tækifæri til þess að kynnast betur eigin styrkleikum, efla tengslanetið og öðlast aukna færni í að nýta eigin þekkingu, reynslu og hugmyndir í þágu samfélagsins.
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.