Japanshátíðin var haldin í 12. sinn á Háskólatorgi laugardaginn 30. janúar. Að hátíðinni stóðu námsbraut í japönsku máli og menningu ásamt sendiráði Japans á Íslandi. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson