Um 370 nemendur á aldrinum 12-16 sóttu Háskóla unga fólksins í Háskóla Íslands til að kynnast undrum vísindanna dagana 11.-15. júní. Um metfjölda nemenda var að ræða.