Hið árlega Háskólahlaup fór fram í björtu en svölu veðri miðvikudaginn 27. apríl. Hlaupið var opið starfsfólki, stúdentum og velunnurum skólans og gátu þátttakendur valið á milli tveggja vegalengda, 3 km og 7 km.