Á þrjá hundrað framhaldsskólanemar heimsóttu Háskóla Íslands dagana 18. og 19. febrúar til þess að taka þátt í tilraunaverkefni sem kallast Háskólahermir. Verkefnið er nýtt af nálinni og er liður í að efla enn frekar samstarf Háskóla Íslands við framhaldsskóla landsins.