Um fjögur hundruð námsleiðir í grunn- og framhaldsnámi, skoðunarferð um nýjustu stúdentagarðana, tónlist og bardagakennsla, jarðskjálftahermir og hönnunarkeppni byggingarverkfræðinema ásamt Vísindahvísli um allt milli himins og jarðar var meðal þess sem boðið var upp á á Háskóladaginn, laugardaginn 29. febrúar. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.