Um fjögur hundruð námsleiðir voru kynntar og boðið var upp á ótal viðburði á Háskóladeginum sem fagnað var í Háskóla Íslands laugardaginn 2. mars. Dagskráin fór fram víða á háskólasvæðinu og endurspeglaði fjölbreytt og lifandi nám, öfluga þjónustu ásamt þróttmikilli nýsköpun og rannsóknum við skólann. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig skal skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.