Kynning á hundruðum námsleiða og spennandi vísindum og nýsköpun ásamt tónlist, dansi og söng var meðal þess sem fyrir augu bar á Háskóladeginum 5. mars í Háskóla Íslands. Þann dag opnaði skólinn dyr sínar fyrir landsmönnum öllum og bauð þeim að taka þátt í ótal viðburðum og uppákomum.
MYNDIR/Kristinn Ingvarsson