Sjö framúrskarandi verkefni á sviði samfélagslegrar frumkvöðlastarfsemi voru valin til þátttöku í samfélagshraðlinum Snjallræði á dögunum í tengslum við árlega friðarráðstefnu Höfða friðarseturs í Háskóla Íslands. Aðstandendur verkefnanna munu á næstu vikum þróa hugmyndina áfram með aðstoð fremstu sérfræðinga landsins á sviði nýsköpunar. MYNDIR/Gunnar Sverrisson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig skal skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.