Um 410 kandídatar voru brautskráðir úr grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Háskólabíói laugardaginn 20. febrúar. Þetta var fyrsta brautskráning nýs rektors, Jóns Atla Benediktssonar.