Á þriðja þúsund kandídatar voru brautskráðir úr grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands laugardaginn 25. júní í Laugardalshöll. Hér má sjá myndir frá brautskráningu kandídata í grunnnámi.