Menntavísindasvið Háskóla Íslands tók þátt í Barnamenningarhátíð Reykjavíkur með fjölbreyttum hætti dagana 9.-14. apríl 2019.
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.