Aðalfundur Vísindagarða fór fram 28. maí á Litla torgi á Háskólatorgi. Gestir fundarins fengu m.a. innsýn í starf ársins 2019 sem einkenndist af mikilli framkvæmdagleði. Hilmar B. Janusson sem verið hefur formaður undanfarin 10 ár afhenti keflið til Sigurðar Magnúsar Garðarssonar, forseta Verkfræði- og náttúruvísindasviðs sem nú tekur við formennsku ásamt nýrri stjórn sem var kjörin fyrir tímabilið 2020-2021. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.