Ársfundur Háskóla Íslands 2018 fór fram fimmtudaginn 23. ágúst í Hátíðasal Aðalbyggingar. Yfirskrift fundarins var „Undirstaða atvinnulífs og framfara“ en fjármál Háskólans, árangur starfsins og framlag skólans til nýsköpunar var þar m.a. til umræðu. MYND/Kristinn Ingvarsson