Tuttugu nemendur brautskráðust með diplóma á meistarastigi í alþjóðlegum jafnfréttisfræðum frá Alþjóðlegum jafnréttisskóla GRÓ (GRÓ-GEST) við Hugvísindasvið Háskóla Íslands föstudaginn 22. maí. Þetta er í fyrsta sinn sem brautskráð er frá skólanum eftir að hann hóf störf með GRÓ þekkingarmiðstöð þróunarsamvinnu, undir merkjum Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.