Metfjöldi sendiráða og fjöldi stofnana kynnti ótal möguleika til náms og alþjóðlegs samstarfs á Alþjóðadegi Háskóla Íslands fimmtudaginn 13. nóvember á Háskólatorgi.