Boðið var upp á fjölbreytta dagskrá á árlegum Alþjóðadegi á Háskólatorgi fimmtudaginn 12. nóvember. Kynntir voru möguleikar til skiptináms, almenns náms og vísindasamstarfs við erlenda háskóla og stiginn víetnamskur og rússneskur dans ásamt því sem Balkanbandið RaKi spilaði ljúfa tóna.
MYND/Kristinn Ingvarsson