Fyrirtækin Vörður og Samkaup hljóta Hvatningarverðlaun jafnréttismála í ár en þau voru afhent á rafrænum morgunfundi um jafnréttismál í Hátíðasal Háskóla Íslands 30. nóvember. Að verðlaununum standa Samtök atvinnulífsins og Háskóli Íslands. MYNDIR/Kristinn Ingvarsson
Til þess að fá að nota myndirnar verður að senda póst til Höllu Hallsdóttur, hallah@hi.is. Einnig á að skila öllum myndum til hennar sem teknar eru á vegum Háskólans.