29. júní 2016
Svala Guðmundsdóttir hlýtur framgang

Svala Guðmundsdóttir hefur hlotið framgang í starf dósents frá og með 1. júlí 2016.
Akademískir starfsmenn háskólans geta samkvæmt reglum skólans sótt um framgang í starfi og er það í höndum sérstakrar framgangsnefndar að leggja mat á umsóknirnar að fengnu áliti dóm- og framgangsnefnda fræðasviðs og forseta þess.
Viðskiptafræðideild óskar henni innilega til hamingju.
+1
Svala Guðmundsdóttir