Skip to main content
2. nóvember 2016

Hagræn áhrif sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðar

""

Ágúst Ólafur Ágústsson, aðjunkt við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, hefur rannsakað hagræn áhrif sjónvarps- og kvikmyndaiðnaðar á Íslandi í samstarfi við aðila í geiranum. Velta hefur aukist gríðarlega og gróska er mikil í greininni. Þetta kemur fram í fyrirlestri sem hann flutti á Þjóðarspeglinum, ráðstefnu í félagsvísindum,sl. föstudag.  

Rannsókn Ágústs vakti töluverða athygli fjölmiðla og fjölluðu bæði Vísir og RÚV um rannsóknina og ræddu við Ágúst.
 

Ágúst Ólafur Ágústsson, aðjunkt við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
Ágúst Ólafur Ágústsson, aðjunkt við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands