Skip to main content
20. mars 2023

Ársskýrsla Stofnunar rannsóknasetra 2022

Ársskýrsla Stofnunar rannsóknasetra 2022 - á vefsíðu Háskóla Íslands

Ársskýrsla Stofnunar rannsóknasetra vegna ársins 2022 er komin út. Í ársskýrslunni er birt yfirlit um starfsemi Stofnunar rannsóknasetra og hvað bar hæst á árinu hjá hverju setri fyrir sig. Setrin eru nú tíu talsins auk þess sem starfsemi er á vegum stofnunarinnar í Vestmannaeyjum.

Ársskýrsla Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands 2022, forsíða

Ársskýrsla Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands 2022, forsíða