Skip to main content
24. október 2016

20 ára afmæli kynjafræðináms

""

Haldið var upp á 20 ára afmæli náms í kynjafræði þann 20. október en viðburðurinn var hluti af Jafnréttisdögum 2016.

Flutt voru erindi þar sem m.a. fyrrverandi nemendur fóru yfir minnisstæð atvik, upplifanir og hvað tók við að námi loknu.

Lára Rúnarsdóttir flutti nokkur lög og afmæliskaka var í boði líkt og í öllum almennilegum afmælisveislum.

Við óskum kynjafræðinni innilega til hamingju með þennan merka viðburð.

Frá afmælisveislu kynjafræðinnar
""
""
Frá afmælisveislu kynjafræðinnar
""
""