Nemendur í öðrum deildum sem bjóða upp á 180 eininga nám geta tekið 60 einingar í hagfræði og útskrifast með BA eða BS próf með hagfræði sem aukagrein. Nemendur taka 2 námskeið eða 12 einingar í þjóðhagfræði (Þjóðhagfræði I, II, eða III) og 2 námskeið eða 12 einingar í rekstrarhagfræði (Inngangur að hagfræði, Rekstrarhagfræði II, eða III).Nemendur velja 6 námskeið eða 36 einingar úr öðrum námskeiðum Hagfræðideildar.Athugið að í mörgum námskeiðum eru undanfarar eða forkröfum. Til að standast próf þarf að ná að lágmarki einkunninni 5,0 nema í Inngangur að hagfræði, Rekstrarhagfræði II og Þjóðhagfræði I, í þeim námskeiðum þarf nemandi að ná 6,5. Show Dæmi um aukagrein Aukagreinar AtvinnulífsfræðiAustur - AsíufræðiEnska og annað tungumálatengt námFerðamálafræðiFélagsfræðiFjölmiðlafræðiFornleifafræðiHeimspekiKlassísk fræðiLandfræðiLögfræðiMannfræðiMið-AusturlandafræðiSafnafræðiSagnfræðiSálfræðiStjórnmálafræði Viðskiptafræði Aukagrein í almennri viðskiptafræðiAukagrein í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptumAukagrein í stjórnun og stefnumótun Upplýsingar um námið í kennsluskrá Kennslualmanak Ráðgjafi BS nema í hagfræði um skipulagningu náms innan skóla og erlendis og um reglur og val leiðbeinanda við BS ritgerð er Birgir Þór Runólfsson, dósent (bthru@hi.is). Kynningarbæklingur Grunnnám facebooklinkedintwitter