Skip to main content
22. apríl 2022

Landupplýsingatækni og náttúruvá – Stutt sumarnámskeið fyrir meistaranema

Landupplýsingatækni og náttúruvá – Stutt sumarnámskeið fyrir meistaranema - á vefsíðu Háskóla Íslands

Námsbraut í land- og ferðamálafræði býður meistaranemum stutt vettvangsnámskeið á meistarastigi um hagnýtingu landupplýsingatækni í tengslum við náttúruvá.

Námskeiðið, sem er 3ja eininga, verður haldið á Seyðisfirði í ágúst næstkomandi og er styrkt af Aurora-samstarfinu.

Nánari upplýsingar og umsóknarform: https://geovis.hi.is/teaching/courses/geospatial-technologies-fieldcourse/ 

Seyðisfjörður