Skip to main content

Jafnréttisdagar

Jafnréttisdagar - á vefsíðu Háskóla Íslands

Dagskrá Jafnréttisdaga og ýmislegt fleira má finna á vef Jafnréttisdaga

Ítarlegri uppýsingar um dagskrá Jafnréttisdaga má einnig finna á Facebook: Jafnréttisdagar.

Jafnréttisdagar hafa verið haldnir árlega síðan 2009. Hugmyndin með Jafnréttisdögum er að þeir hjálpi til við að skapa umræðu um jafnréttismál og að gera þau sýnileg innan skólans sem utan.

Á Jafnréttisdögum gefst fólki tækifæri á að kynnast því starfi og þeim hugmyndum sem hafa verið að gerjast í jafnréttismálum í háskólasamfélaginu. Viðfangsefni Jafnréttisdaga er jafnrétti í víðum skilningi og að dögunum koma flestir þeir aðilar sem starfa að jafnréttismálum innan háskólans. Fræðileg umfjöllun og fjölbreyttir viðburðir einkenna Jafnréttisdaga í Háskóla Íslands.

Jafnréttisdagar á facebook

Jafnréttisdagar á instagram