Fjármálahagfræði - Viðbótardiplóma


Viðbótardiplóma –
Viðbótardiplóma í fjármálahagfræði til 60 eininga er nám fyrir þau sem skortir grunn til að hefja MS nám í fjármálahagfræði.
Námið er sniðið að þörfum einstakra umsækjenda og er þeim gert kleift að byggja upp nauðsynlegan grunn í hagrænni stærðfræði, tölfræði, rekstrarhagfræði eða þjóðhagfræði, eftir því sem þörf er á.
Skipulag náms
Hafðu samband
Nemenda- og kennsluþjónusta Félagsvísindasviðs er á
Þjónustutorgi í Gimli
s. 525 4500
Netfang: nemFVS@hi.is
Opið virka daga frá 09:00 - 15:00
Gimli - Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Bóka viðtal við nemenda- og kennsluþjónustu Félagsvísindasviðs
Hagfræðideild á samfélagsmiðlum

Hjálplegt efni
Ertu með fleiri spurningar? Hér finnurðu svör við ýmsum þeirra og upplýsingar um ýmislegt annað sem gott er að hafa í huga þegar þú velur nám.