Skip to main content

Leita að námi

Hugvísindi

Hefur þú áhuga á spænsku tungumáli?
Hefur þú gaman af spænskum bókmenntum og menningu?
Býrð þú yfir góðri færni í spænskri ritun og talmáli?

Grunnnám 60 ein. Grunndiplóma
Staðnám

Hugvísindi

Langar þig að öðlast kennsluréttindi?
Vilt þú öðlast þekkingu á almennri kennslufræði og góða þekkingu á kennslufræði erlendra tungumála?
Getur þú séð fyrir þér að kenna spænsku í framhaldsskólum?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám

Hugvísindi

Hefur þú áhuga á vefmálum?
Langar þig að læra meira um stafræna miðlun?
Langar þig í skapandi nám?

Framhaldsnám 60 ein. Viðbótardiplóma
Staðnám

Félagsvísindi

Starfar þú við starfsendurhæfingu?
Sinnir þú geðendurhæfingu eða velferðarþjónustu?
Langar þig að geta beitt valdeflandi aðferðum í samskiptum við notendur og beitt þekkingu starfsendurhæfingar til að vera faglegur málsvari þeirra?

Framhaldsnám 30 ein. Viðbótardiplóma
Fjarnám

Menntavísindi

Ert þú með kennsluréttindi?
Hefur þú minnst tveggja ára starfsreynslu?
Tekur þú á móti kennaranemum eða öðrum nýliðum í þínu starfi?

Framhaldsnám 120 ein. M.Ed.
Staðnám, Fjarnám

Menntavísindi

Langar þig að bæta við þekkingu þína?
Vilt þú styrkja þig í námi og starfi?
Sækist þú eftir meira sjálfsöryggi í starfi?

Grunnnám Grunndiplóma
Staðnám

Félagsvísindi

Hefur þú áhuga á stjórnmálum, stjórnun ríkja og samskiptum þeirra á milli?
Viltu skilja hvernig opinber stefnumótun fer fram og hverju hún skilar?
Langar þig til að læra um lýðræði, kosningar, vald og elítur?

Grunnnám 180 ein. BA
Staðnám

Félagsvísindi

Ert þú með grunn í stjórnmálafræði?
Hefur þú áhuga á að sérhæfa þig í einhverjum af þeim megingreinum stjórnmálafræðinnar?
Vilt þú fara í sveigjanlegt nám sem þú getur aðlagað að þínu áhugasviði?

Framhaldsnám 120 ein. MA
Staðnám, Fjarnám

Félagsvísindi

Framhaldsnám 210 ein. Doktorspróf
Staðnám

Félagsvísindi

Framhaldsnám 210 ein. Doktorspróf