Skip to main content

Farsæld barna: Áskoranir og tækifæri

Farsæld barna: Áskoranir og tækifæri - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
2. október 2024 9:30 til 16:30
Hvar 

Salur Þjóðminjasafnsins

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Miðvikudaginn 2. október verður haldin Farsældarráðstefna á vegum Háskóla Íslands og Mennta- og barnamálaráðuneytisins. Á ráðstefnunni verða kynntar rannsóknir sem kanna hvaða þættir hafa áhrif á farsæld barna, hvernig hægt er að mæla farsæld barna - og ábata þeirra úrræða sem eru til staðar.

Dagskrá:

  • 9:30-10:30
    Ragný Þóra Guðjohnsen (Dósent við Menntavísindasvið HÍ) og Ingimar Guðmundsson (Kynningarfulltrúa Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar) „Dagur í lífi barna og ungmenna á Íslandi: Íslenska æskulýðsrannsóknin 2024”
    Kolbeinn Hólmar Stefánsson (Dósent við Félagsráðgjafardeild HÍ) „Hafa skólahverfi áhrif á brotthvarf úr framhaldsskóla?“
  • 11:00-12:00
    Battista Severgnini (Associate Professor, Department of Economics, Copenhagen Business School) „The Long Goodbye: The Economic Effects of Early Parental Death“ Arna Hauksdóttir (Prófessor og forstöðumaður Miðstöðvar í Lýðheilsuvísindum við HÍ) „Adverse childhood events and health outcomes in adulthood“
  • 12:00-12:45
    Hádegismatur
  • 12:45-13:45
    Keynote: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir (Prófessor við Hagfræðideild HÍ) „Measuring Wellbeing: Why Counting What Counts Matters?“
  • 14:00-15:00
    Guðrún Svavarsdóttir (Doktorsnemi við Hagfræðideild, HÍ) „Hverjir eiga heima hér? Skilgreining heimila og áhrif á tekjutölfræði“ Hulda Mjöll Gunnarsdóttir (Associate Professor, Department of Social Studies, University of Stavanger) „The Norwegian Child Welfare Reform - concerns, challenges, and hopes for the future“
  • 15:30-16:30
    Pallborð „Að mæla áhrif og ábata af úrræðum sem stuðla að farsæld barna: Áskoranir og tækifæri“ Þátttakendur: Tinna Laufey Ásgeirsdóttir, Kolbeinn Hólmar Stefánsson, Fulltrúar Ríkis og Sveitarfélaga

Farsældarráðstefna á vegum Háskóla Íslands og Mennta- og barnamálaráðuneytisins.

Farsæld barna: Áskoranir og tækifæri