Skip to main content

Útgáfuhóf: Þungir þankar

Útgáfuhóf: Þungir þankar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
14. desember 2023 16:00 til 17:00
Hvar 

Háskólatorg

Bóksala stúdenta

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Heimspekistofnun Háskóla Íslands býður til útgáfuhófs í tilefni útgáfu bókarinnar Þungir þankar eftir Mikael M. Karlsson, prófessor emeritus í heimspeki, í Bóksölu stúdenta, fimmtudaginn 14. desember kl. 16:00-17:00.

Bókin verður seld með afslætti og höfundurinn áritar eintök. Léttar veitingar í boði. 

Nánar um bókina á vef Háskólaútgáfunnar

Mikael M. Karlsson, prófessor emeritus í heimspeki.

Útgáfuhóf: Þungir þankar