Málþing um menningar-og listmenntun
Hvenær
23. janúar 2025 13:00 til 16:00
Hvar
Aðalbygging
Hátíðarsalur
Nánar
Aðgangur ókeypis
Málþing um menningar - og listmenntun verður fimmtudaginn 23. janúar 2025 í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 13 -16.
Aðalfyrirlesari er Ron Davies Alvarez stjórnandi Dreamorchestra sem byggir á El Sistema aðferðafræðinni.
Dagskrá verður auglýst síðar.