Skip to main content

Kynningardagar fyrir skiptinema

Kynningardagar fyrir skiptinema - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
19. ágúst 2024 16:30 til 23. ágúst 2024 22:00
Hvar 

Háskólatorg

Nánar 
Alþjóðlegir nýnemar

Á dagskrá eru kynningar og námskeið sem auðvelda nemendum að taka fyrstu skrefin í HÍ og njóta námsdvalarinnar sem best. Auk þess verður boðið upp á örnámskeið í íslensku, móttöku með lifandi tónlist og grilluðum pylsum, mentor-mingle og fleiri spennandi viðburði.

Markmið daganna er að bjóða alþjóðanema velkomna, kynna þjónustu Háskólans, styðja nemendur í að aðlagast nýrri menningu og kynnast öðrum nemendum. 

Dagskráin er sérstaklega ætluð skiptinemum en öllum alþjóðlegum nýnemum er velkomið að taka þátt í viðburðum í Stúdentakjallaranum. Nemendum sem eru að hefja fullt nám við HÍ verður einnig boðið á kynningarfundi hjá sínum fræðasviðum.

Nánari upplýsingar um kynningardagana

Markmið kynningardaganna er að bjóða alþjóðanema velkomna, kynna þjónustu Háskólans, styðja nemendur í að aðlagast nýrri menningu og kynnast öðrum nemendum. 

Kynningardagar fyrir skiptinema