Hefur þú áhuga á fjölmiðlum og samfélagsmiðlum?
Hefurðu áhuga á fólki?
Hefur þú gaman af því að miðla í texta, hljóði eða myndum?
Vilt þú fara í alþjóðlegt fræðilegt framhaldsnám?
Hyggur þú á störf sviði bókmennta, menningar, miðlunar, alþjóðasamskipta, menntunar eða útgáfu?
Langar þig að auka þekkingu þína á margvíslegum tengslum menningar og tungumála?
Ert þú að leita að spennandi og fjölbreyttu námi?
Líkar þér einstaklingsmiðaða nám?
Vilt þú læra meira um hönnun ýmissa mannvirkja?
Hefur þú gaman af bókmenntum og menningu Dana?
Hefur þú áhuga á dönsku tungumáli?
Langar þig að starfa við menningarstarfsemi?
Ert þú með grunn í dönsku?
Langar þig að auka skilning þinn á margslungnum tengslum tungumála og menningar?
Hefur þú áhuga á danskri sögu, bókmenntum, stjórnmálum, stofnunum, samfélagi og/eða þjóð?
Langar þig að tala og skrifa dönsku betur?
Viltu kynnast danskri menningu?
Þarftu að læra dönsku betur út af starfinu þínu?
Langar þig í fjölbreytt framhaldsnám?
Viltu styðja við fólk og hjálpa því í gleði og sorg?
Viltu nám með möguleika á fjölbreyttri sérhæfingu?
Langar þig að öðlast kennsluréttindi?
Vilt þú öðlast þekkingu á almennri kennslufræði og góða þekkingu á kennslufræði erlendra tungumála?
Getur þú séð fyrir þér að kenna dönsku í grunn- eða framhaldsskóla?