Skip to main content

Verðbólgulíkön og væntingar

Verðbólgulíkön og væntingar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
8. mars 2024 11:00 til 12:00
Hvar 

Oddi

Hagfræðistofnun, stofu 312 í Odda

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Árið 2001 var lögfest að meginmarkmið Seðlabankans væri að stuðla að stöðugu verðlagi og valdi hann verðbólgumarkmiðið 2,5% á ári. Síðan hafa væntingar verið meginatriði í verðbólgulíkönum hans og skilgreindar þannig að hver sem verðbólgan sé núna, komist hún fljótlega í nánd við markmiðið. Líkönunum ber illa saman við fyrirliggjandi verðbólgumælingar.

Fyrirlestur á vegum Hagfræðistofnunar sem fer fram í  Föstudaginn 8. mars kl. 11:00. í stofu 312 í Odda. Fyrirlesari er Guðmundur Guðmundsson,tölfræðingur.

Verðbólgulíkön og væntingar