Skip to main content

Þýskunám frá dönskum og íslenskum sjónarhól

Þýskunám frá dönskum og íslenskum sjónarhól - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
20. mars 2024 13:30 til 14:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Stofa 104

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Námsgrein í þýsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands býður til opinnar málstofu sem nefnist „Deutsch lernen aus Dänischer und Isländischer Perspektive – sprachtypologische Überlegungen“ (Þýskunám frá dönskum og íslenskum sjónarhóli - pælingar um formgerðir tungumála).  

Fyrirlesari er Klaus Geyer, lektor við Syddansk-háskólann í Óðinsvéum. Málstofan fer fram á þýsku og verður haldin í stofu 104 í Veröld 20. mars kl. 13:30. Verið öll velkomin.

Klaus Geyer, lektor við Syddansk-háskólann í Óðinsvéum.

Þýskunám frá dönskum og íslenskum sjónarhóli