Skip to main content

Þróun blómhluta vegna virkni og vals frjóbera

Þróun blómhluta vegna virkni og vals frjóbera - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
1. október 2024 9:00 til 10:00
Hvar 

Askja

131

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Grasafræðingurinn Judith Trunschke heldur erindi á vegum Líf og umhverfisvísindadeildar Háskóla Íslands. Dr. Trunschke er dósent við háskólann í Freiburg í Þýskalandi.

Erindi hennar verður flutt á ensku undir titlinum "Pollinator-mediated selection and the evolution of flowering traits"

Blómplöntur eiga í margvíslegum samskiptum við skordýr, sérstaklega frjóbera og eru samskipti þeirra sterklega mótuð af náttúrulegu vali. Judith fjallar um rannsóknir sínar á þessu sviði, sjá ítarlegri lýsingu í enskri útgáfu tilkynningar.

 

dr. Judith Trunschke

Þróun blómhluta vegna virkni og vals frjóbera