Tækninörd í Kína
Hvenær
25. janúar 2024 17:30 til 18:30
Hvar
Veröld - Hús Vigdísar
Stofa 007
Nánar
Aðgangur ókeypis
Kjartan Pétur Sigurðsson, rafmagnsverkfræðingur og leiðsögumaður, segir frá fjölbreyttri reynslu sinni í Shanghai sem áhugamaður um tæknimál, frumkvöðull og fjölskyldufaðir.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku, í stofu 007 í Veröld - húsi Vigdísar, fimmtudag 25. jan. kl.17:30.
Kínversk-íslenska menningarfélagið og Konfúsíusarstofnunin Norðurljós standa fyrir viðburðinum.
Boðið er upp á léttar veitingar og hvatt til umræðna, verið öll velkomin.
Kjartan Pétur Sigurðsson, rafmagnsverkfræðingur og leiðsögumaður