Rannsóknir á þróun syklalyfjaþoli baktería.
Hvenær
6. september 2024 12:30 til 13:10
Hvar
Askja
N132
Nánar
Aðgangur ókeypis
Dr. Ilmur Jónsdóttir mun fjalla um doktorsverkefni sitt frá háskólanum í Jyväskylä Finlandi.
Viðfangsefnið er þróun þols gagnvart sýklalyfjum meðal baktería, og aðferða sem byggja á plasmíðum, veirum og CRISPR kerfum þar til varnar.
Erindið er hluti af föstudagsfyrirlestrum Líffræðistofu HÍ.
Nánari upplýsingar.
Dr. Ilmur Jónsdóttir