Opnir fyrirlestrar um ítölsk félags- og málvísindi
Hvenær
21. maí 2024 16:00 til 19:00
Hvar
Veröld - Hús Vigdísar
Stofa 103
Nánar
Aðgangur ókeypis
Námsgrein í ítölsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands efnir til opinna fyrirlestra í stofu 103 í Veröld þann 21. maí kl. 16:00 - 19:00.
Pietro Maturi kennir félagsmálfræði við Háskólann í Napólí ,Federico II, og Fabio Corbisiero teaches félagsfræði við sama skóla. Edoardo Mastantuoni Morbilli, aðjunkt í ítölskum málvísindum við Háskóla Íslands, stýrir fundinum.
- 16:00-17:20. Pietro Maturi. „Linguaggio di genere in italiano“ ("Gender and gender-inclusive language in Italian"). Fyrirlestur fer fram á ítölsku.
- 17:30-18:00. Fabio Corbisiero. Kynning á vísindatímaritinu „Fuori Luogo. Rivista di Sociologia del Territorio, Turismo, Tecnologia“ (Tímarit um félagsfræði svæðisins, ferðaþjónustu, tækni). Kynning á ensku.
- 18:00-19:00. Fabio Corbisiero. „Sociologia del turismo a Napoli e in Italia“ ("Sociology of tourism in Naples and Italy“). Fyrirlestur fer fram á ítölsku.
Fabio Corbisiero.